Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 146 b I-II 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur og kvæði

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Filippusson 
Fæddur
1665 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steinunn Finnsdóttir 
Fædd
1640 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Álfsson 
Fæddur
1653 
Dáinn
31. mars 1725 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórdís Jónsdóttir 
Fædd
1671 
Dáin
1741 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Tvö handrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á kápu eldra bands hefur Árni Magnússon skrifað: „Til Gunnars Filippussonar“.

Band

Band frá 1983.

Fylgigögn

Á seðli Árna Magnússonar er ættartala Steinunnar Finnsdóttur og athugasemd um að fyrir utan Hyndlurímur hafi hún ort: „mörg kvæði fleiri en hér eru“.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 18. maí 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 21. júní 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 412-413.

Viðgerðarsaga
Viðgerð og band frá 1983. Eldra band fylgir.
Myndir af handritinu

  • Filma.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 146 b I 8vo
(1r-17v)
Hyndlurímur
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur ortar af Steinunni Finnsdóttir (sic)“

Aths.

Fimm rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
17 blöð (170 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Fylgigögn

Árni Magnússon skrifar titil rímnanna á saurblað og bætir við: „Komnar frá Gísla Álfssyni 1707. Arnas Magnæus possidet“.

Seðill Árna Magnússonar: „Rímur af Hyndluljóðum (þ.e.: þeim ónýtu, sem ég hefi frá Þórdísi Jónsdóttur) hefur ort Steinunn Finnsdóttir í Höfn í Melasveit“.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:412.

Ferill

Sjá seðil Árna Magnússonar.

Hluti II ~ AM 146 b II 8vo
1(1r-23v)
Snækóngsrímur
Titill í handriti

„Rímur af Snækóngi“

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
2(24r-31r)
Kappakvæði
Titill í handriti

„Eitt kvæði“

3(32r-46rr)
Vísur og kvæði
Aths.

Alls sjö rímur.

Á 46r setur Árni Magnússon athugasemd um að Steinunn sé ótvírætt höfundur þessa efnis.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
46 blöð (170 mm x 108 mm). Auð blöð: 31v, 39, 42v, 43 og 46v.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn fyrir Árna Magnússon. Það er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892:412.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
[Vísur], Huld1935; 1: s. 65-76
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; III
Guðvarður Már Gunnlaugsson„"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu“, Gripla2000; 11: s. 37-78
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Ólafur Halldórsson„Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon“, Gripla2000; 11: s. 326-328
Bjarni Vilhjálmsson, Steinunn FinnsdóttirHyndlu rímur og Snækóngs rímur, Rit Rímnafélagsins1950; 1950
« »