Skráningarfærsla handrits
AM 128 I-III 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímur af Ármanni
Lýsing á handriti
Band frá 1977.
Uppruni og ferill
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 24. júní 1983.
Aðrar upplýsingar
GI skráði 19. júní 2012.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 405.
- Filma.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Innihald
Hluti I ~ AM 128 I 8vo
Rímur af Ármanni
„Hér skrifast Ármanns rímur átta ortar af J.G.S.“
Árni Magnússon bætir við titil: „þ.e.: Jóni Guðmundssyni (lærða)“.
Lýsing á handriti
Óþekktur skrifari.
Seðill Árna Magnússonar: „Frá Jóni Þorlákssyni mér til gjafar sent 1701“.
Uppruni og ferill
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.
Sjá seðil Árna Magnússonar.
Hluti II ~ AM 128 II 8vo
Rímur af Ármanni
Lýsing á handriti
Óþekktur skrifari.
Seðill Árna Magnússonar: „Frá sr.Árna Álfssyni 1703“.
Uppruni og ferill
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.
Sjá seðil Árna Magnússonar.
Hluti III ~ AM 128 III 8vo
Rímur af Ármanni
Lýsing á handriti
Óþekktur skrifari.
Uppruni og ferill
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:405.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Halldór Hermannsson | Jón Guðmundsson and his natural history of Iceland, Islandica | 1924; 15 | |
Jón Guðmundsson, Jón Helgason, Jón Þorláksson | Ármanns rímur og Ármanns þáttur, Íslenzk rit síðari alda | 1948; 1 | |
Didrik Arup Seip | „Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur | 1954; 28:B |