Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 96 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Líkpredikanir — Ævisögur; Ísland, 1675-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórdís Jónsdóttir 
Fædd
1671 
Dáin
1741 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-22v)
Líkpredikun yfir Helgu Magnúsdóttur
Höfundur

Þórður Þorláksson biskup

Titill í handriti

„Lijkpredikun Y?er Hó?dings Matronæ Helgu Magnus Döttur, frammflutt i kyrkiunni ad Brædratungu 1677 af biskupenum M. Þorde Thorlakssine“

2(23r-37r)
Ævisaga Helgu Magnúsdóttur
Höfundur

Séra Einar Einarsson

Titill í handriti

„Lij?s-Hiſtoria Þeyrrar Gø?|ugu og Lo?sverdugu Hó?dings Kui|nnu Helgu Magnus Döttur | Ad Brædratungu. Samantekin a? Heydurlegumm Kienne|manne Sr Einare Einarſsine“

Aths.

Bl. 37v autt.

Efnisorð
3(38r-67v)
Ævisaga Vigfúsar Hákonarsonar
Titill í handriti

„Ættartala og Æfisaga Wig?uſar Häkonar ſonar, 1647-70“

Aths.

Bl. 68-69 auð.

4(70r-80v)
Ævisaga Þórðar Daðasonar
Titill í handriti

„Ly? ſaga Þordar Dada sonar, Dottur sona? Biſkupſins Brynjol?s Sveins sona?, 1663-73“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
80 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Þrykkt leðurband.

Fylgigögn

Fastur seðill (107 mm x 70 mm)með hendi Árna Magnússonar: „fra Þordise Jonsdottur til lans.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í Katalog II, bls. 389.

Ferill

Árni Magnússon fékk að láni hjá Þórdísi Jónsdóttur í Bræðratungu (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 389 (nr. 2299). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. janúar 1890. ÞS skráði 30. janúar 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Lífssaga ... Þórðar Daðasonar ..., ed. Hannes Þorsteinsson1921-1923; 2: s. 1-8
Jón Samsonarson„Nokkur rit frá 16. og 17. öld um íslenzk efni“, s. 221-271
Margrét Eggertsdóttir„Ofurlítil íslensk bænabók í Wolfenbüttel“, 2004; 15: s. 223-244
Þórunn Sigurðardóttir„"A sojourner for breeding sake" : um Þorleif Gíslason frá Hlíðarenda og Skálholtsakademíuna á tíunda áratugi 17. aldar“, Menntun og menning í Skálholtsstifti 1620-1730, Glíman. Sérrit 12010; s. 183-210
Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld, ed. Þórunn Sigurðardóttir2015; 91: s. 471
« »