Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 59 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Eignaskjöl Skálholtskirkju 1593-1615; Ísland, 1590-1610

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

LATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTELATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTE

[Special character shown similar to its original form.]

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-3r)
Rekaskrá
Titill í handriti

„Gỏmul Reka Skr? Kirkiunna? | og Stada?inns j ſkalhollte“

Aths.

Ennfremur afrit Odds Einarssonar biskups af sömu skrá.

2(7r-10v)
Apología
Höfundur

Oddur Einarsson biskup

Titill í handriti

„APOLOGIA. ANNO 1611“

Aths.

Flutt á Alþingi 1611.

3(13r-18v)
Um Vomúlastaði
Aths.

Um eigur kirkjunnar, byggingar o.fl.

4(21r-82r)
Landamerki o.fl.
Aths.

Bl. 69r-70r skrifuð með hendi Odds Einarssonar biskups.

5(83r-92v)
Úr Vilkinsmáldaga
Titill í handriti

„Wmm reka og jtök j Grindavijk | og Annars ſtadar a Skalholltz jordum | eptter Vilkins Maldaga Bok | j Skalhollti“

Skrifaraklausa

„Hallsteinn Jónsson, anno 93 í Skálholti“

Aths.

Bl. 92 er með annarri hendi.

6(95r-101r)
Um reka og landamerkjadeilu
Aths.

Um Maríufjöru og landamerkjaþrætu milli jarðanna Hildiseyjar og Vomúlastaða.

7(107r-127r)
Skjöl um málsóknir og útdrættir úr lýsingum embættisstarfa o.fl.
Aths.

Auð blöð víða í handritinu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
127 blöð ().
Ástand

Bl. 1 er skaddað.

Skrifarar og skrift
Nótur

Nótur á eldra bandi úr bókfelli.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 92v hefur Hallsteinn Jónsson skrifað: „Stephane gunn|ar ſsyne i eigen | haund. 93“.

Band

Band frá september 1976.

Handritið var áður fest í bókfell úr latnesku helgisiðahandriti með nótum, fóðruðu að innanverðu með skrifuðum pappír.

Fylgigögn

  • seðill (162 mm x 96 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Monsieur Oddz Sigurdzsonar ä aptur ad skilast. usus sum.“
  • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar fylgir handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1600 í Katalog II, bls. 364. Meðal skrifara eru Oddur Einarsson biskup og Hallsteinn Jónsson.

Ferill

Árni Magnússon fékk að láni hjá Oddi Sigurðssyni (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. apríl 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 364-65 (nr. 2257). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1889. ÞS skráði 25. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og innbundið á verkstæði Birgitte Dall í september 1976. Eldra band og lýsing Jóns Sigurðssonar eru í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í apríl 1975.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Aðalgeir Kristjánsson, Stefán Karlsson„Fimm hundruð ára dómur eða fals?“, 1979; 3: s. 104-114
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal
« »