Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 53 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kristinréttur Árna biskups — Kirkjuskipanir; Ísland, 1600-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1656 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skapti Jósefsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
5. ágúst 1722 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-23v)
Kristinréttur Árna biskups
Titill í handriti

„Hinn nyi kristinns doms riettur þann er herra Jon Erki biskup saman sette og logtekinn er vmm Skalholtz biskups dæme“

2(23v-51r)
Kirkjuskipanir
Aths.

M.a. Sættargerð Magnús konungs og Jóns erkibiskups.

Bl. 51v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
51 blað ).
Skrifarar og skrift
Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í bandi.

Band

Band frá júní 1980.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Fylgigögn

Fastur seðill (131 mm x 77 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Kristinréttur Jóns erkibiskups með hendi Eggerts gamla á Ökrum, úr bók er ég fékk frá Skafta Jósefssyni.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Eggerts Jónssonar á Ökrum og tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 360.

Var áður hluti af stærra handriti.

Ferill

Handritið er tekið úr bók sem Árni Magnússon fékk hjá Skapta Jósefssyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. október 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 360 (nr. 2251). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1889. ÞS skráði 15. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
« »