Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 51 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók — Kristinréttur Árna biskups — Skipan Jóns biskups Sigurðarsonar; Ísland, 1490-1510

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn Pálsson 
Fæddur
1677 
Dáinn
1767 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steindórsson 
Fæddur
1656 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-3r)
Jónsbók
Aths.

Einungis Kristindómsbálkur, kaflar 1-2.

Bl. 1r autt.

2(3r-38v)
Kristinréttur Árna biskups
3(38v-40r)
Skipan Jóns biskups Sigurðarsonar (1345)
Aths.

Bl. 40v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
40 blöð ().
Ástand

Handritið er mjög skaddað, miðhluti bl. 3-8 er fúinn og mörg önnur blöð rifin og götótt.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Leifar af rauðum upphafsstöfum og fyrirsögnum.

Skreytingar víða á neðri spássíu.

Band

Handritið er í nýlegu skinnbandi og bundið í tvö bindi.

Í sérstöku hefti eru lausir bókstafir og á að opna það hefti sem allra minnst.

Hylki er utan um öll þrjú heftin. Sér í kápu er lýsing Jóns Sigurðssonar á innihaldi og gamalt band.

Fylgigögn

Fastur seðill (137 mm x 102 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Kristinréttur in octavo er ég fékk af Snæbirni - var í fyrstu frá Hvilft í Önundarfirði, frá Jóni Steindórssyni - Pálssyni á Alþingi 1704.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1500 (sjá ONPRegistre, bls. 465, og Katalog II, bls. 359).

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 359 (nr. 2249). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1909. ÞS skráði 15. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í janúar 1976 til desember 1996.

Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgir með ásamt lýsingu á kveraskiptingu.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Myndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi af 1. kveri, s. 1-10 og 11-20 o.fl. frá 1986 og 1992. Í kassa ásamt myndum af gömlu bandi frá Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Magnús Lyngdal Magnússon„"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla2004; 15: s. 43-90
« »