Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 40 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók — Lagaformálar — Réttarbætur; Ísland, 1550-1600

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(Bl. 2r-180r, 198v)
Jónsbók
Aths.

Bænin í lok bókarinnar endar á lausavísu (4 vísuorð).

Bl. 1 hefur upprunalega verið autt en nú er teikning á baksíðu þess.

2(Bl. 180r-182r)
Lagaformálar
Efnisorð
3(Bl. 182r-197v)
Réttarbætur
Aths.

Réttarbætur konunganna Magnúsar, Eiríks og Hákonar.

Efnisorð
4(Bl. 198v)
Jónsbók
Aths.

Sjá framar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
198 blöð, að meðtöldu því sem notað er sem saurblað ().
Ástand

  • Skrifað á uppskafning. Víða sjást merki um upprunalegan texta.
  • Strimill hefur verið rifinn af bl. 138, langsum eftir ytri spássíu.
  • Eitt blað úr handritinu notað sem saurblað og límt innan á bakhlið bands.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Teikning af þrímöstruðu skipi á bl. 1v bætt við síðar. Undir henni er skreyttur bekkur.

Upphafsstafir í ýmsum litum. Sumir skreyttir.

Fyrirsagnir rauðar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á eftir bl. 12 hefur skinnstrimli verið bætt við.

Band

Band frá júlí 1975.

Fylgigögn

Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar innfest í kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 16. aldar í Katalog II, bls. 352.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. júní 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 352 (nr. 2237). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. október 1889. ÞS skráði 7. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í tvö bindi af Birgitte Dall í júlí 1975. Tvö eldri bönd fylgja í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Brot íslenskra miðaldahandrita“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 121-140
Halldór HermannssonIlluminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica1940; 28
« »