Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1042 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Túlkun Gamla testamentisins — Rímfræði; Ísland, 1690-1710

Nafn
Páll Björnsson 
Fæddur
1621 
Dáinn
23. október 1706 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-52v)
Túlkun Gamla testamentisins
Höfundur

Páll Björnsson í Selárdal

Titill í handriti

„Tractatus aliqvot argumenti theologici“

Aths.

Túlkun hebreska texta Gamla testamentisins.

Efnisorð
2(53r-59v)
Rímfræði
Höfundur

Páll Björnsson í Selárdal

Titill í handriti

„Huornin hafa þeyr gomlu vppleytad og fundid ſannar|liga Soolar aarſins leyngd?“

Aths.

Fremst er tileinkun til prestsins í Skálholti, Ólafs Jónssonar, dagsett 2. mars 1702 og undirskrifað „Paulus Biornonius“.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
59 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Páls Björnssonar í Selárdal og tímasett um 1700 í Katalog II, bls. 303, en tileinkun er dagsett 2. mars 1702.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. nóvember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 303 (nr. 2174). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. janúar 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1988.

Eldra band (frá tíma Kålunds) fylgir og skinnkápa sem þá hefur verið tekin af handritinu, ásamt bréfaslitrum úr því bandi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »