Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1025 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skíðaríma; 1725-1779

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1v-43r)
Skíðaríma
Titill í handriti

„Skijda Rïma kvedin | af | Einari föſtra | ſem var Skälld Biỏrns Iorſalafara. Hoc eſt | Carmen de Schidone …“

Aths.

Latnesk þýðing á rektó-síðum.

Bl. 1r og 43v auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
43 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Ýmsar leiðréttingar, útstrikanir og yfirstrikanir.
  • Lesbrigði.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðallega með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík og tímasett til 18. aldar í Katalog II, bls. 297, en virkt skriftartímabil Jóns var á árunum 1725-1779.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 297 (nr. 2157). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 21. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Eftirlit á viðgerðarstofu í Kaupmannahöfn í maí 1986.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Rímnasafn. Samling af de ældste islandske rimered. Finnur Jónsson
Ólafur Halldórsson„Rímur“, Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder1969; XIV: s. 319-324
« »