Skráningarfærsla handrits
AM 1024 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Um Heiðarvíga sögu; Ísland, 1730
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón
Fæddur
16. ágúst 1705
Dáinn
17. júlí 1779
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar
Hlutverk
Skrifari; Höfundur
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-32v)
Um Heiðarvíga sögu Víga-Styrs saga og Heiðarvíga
Titill í handriti
„Breviarium | deperditi illius Fragmenti Membranacei | HISTORIÆ STYRIANÆ | Conscriptum | primò Hafniæ Ao MDCCSSIX. | Deinde vero notis qvalibuscunqve et appendice historico aliqvan|tò auctius redditum ao M.DCC.XXX“
Aths.
Endursögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á fyrri hluta Heiðarvíga sögu.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
32 blöð ().
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá árinu 1730 (sjá titil).
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. maí 1985.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Tekið eftir Katalog II, bls. 297 (nr. 2156). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 21. nóvember 2001.
Viðgerðarsaga
Gert við í Kaupmannahöfn í mars 1985.
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Borgfirðinga sögur. Hænsa-Þóris saga. Gunnlaugs saga ormstungu. Bjarnar saga Hítdælakappa. Heiðarvíga saga. Gísls þáttr Illugasonar, | ed. Guðni Jónsson, ed. Sigurður Nordal | 1938; 3 |