Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 1020 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Inntak vísnanna í Grettis sögu — Ex notis O. Verelii ad Sögu Hervarar; 1700-1800

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Aths.
Tvö handrit í einu bandi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
27 blöð
Band

Titill á kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritin eru tímasett til 18. aldar í Katalog II, bls. 295.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritunum 13. maí 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 295-296 (nr. 2152). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1985.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 1020 I 4to
(1r-20r)
Inntak vísnanna í Grettis sögu
Titill í handriti

„Inn-tak | Vijſnanna | ij Grettes-Søgu, saman-tekit | af þeim er þar ij | J?tade O-fullkomleik Sinn“

Aths.

Bl. 20v autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
20 blöð (
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, dagsett 1735.

Hluti II ~ AM 1020 II 4to
(1r-7v)
Ex notis O. Verelii ad Sögu Hervarar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
7 blöð (
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað árið 1672.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu“, Gripla2000; 11: s. 37-78
Jón ÓlafssonSafn til íslenskrar bókmenntasögu, ed. Guðrún Ingólfsdóttir, ed. Þórunn Sigurðardóttir2018; 99: s. xli, 278 s.
« »