Skráningarfærsla handrits

AM 1020 4to

Inntak vísnanna í Grettis sögu

Athugasemd
Tvö handrit í einu bandi.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
27 blöð
Band

Titill á kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritin eru tímasett til 18. aldar í  Katalog II , bls. 295.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritunum 13. maí 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 295-296 (nr. 2152). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1985.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 1020 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-20r)
Inntak vísnanna í Grettis sögu
Titill í handriti

Inn-tak | Vijſnanna | ij Grettes-Søgu, saman-tekit | af þeim er þar ij | Jtade O-fullkomleik Sinn

Athugasemd

Bl. 20v autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
20 blöð (
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, dagsett 1735.

Hluti II ~ AM 1020 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-7v)
Ex notis O. Verelii ad Sögu Hervarar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
7 blöð (
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað árið 1672.

Notaskrá

Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn