Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 974 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Edda; Danmörk, 1758-1760

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-572)
EddaSnorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Titill í handriti

„Systema artis poeticæ veterum Norvegorum et Islandorum .. vulgo appellatum Edda Snorronia.. Studio et opera Johannis Olavii (de Grunnavica)“

Ábyrgð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
572 blöð, 4 bindi: i + 1-151 + i; i + 152-333 + i; i + 334-461 + i; i + 462-582 + i ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-1150.

Ástand

Síður yfirstrikaðar.

Umbrot

  • Síðutitlar.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Skýringar og efnistal á spássíum, oft yfirstrikað.

Band

Í fjórum bindum frá desember 1985. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning, saumað á móttök.

Fylgigögn

Nokkrir seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á árunum 1758-1760 af þýðanda, Jóni Ólafssyni úr Grunnavík.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 283 (nr. 2106). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í fjögur bindi í Kaupmannahöfn í desember 1985. Eldra band kom 12. júní 1986.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
Helgi Guðmundsson„Fuglsheitið jaðrakan“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; s. 364-386
Margrét Eggertsdóttir, Veturliði G. Óskarsson„"Betra er að gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar innbyrlingar"“, Gripla2013; 24: s. 121-171
Sverrir Tómasson„Tilraun til útgáfu : Snorra Edda Jóns Ólafssonar úr Grunnavík“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 241-251
« »