Skráningarfærsla handrits
AM 974 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Edda; Danmörk, 1758-1760
Innihald
Edda Snorra-Edda
„Systema artis poeticæ veterum Norvegorum et Islandorum .. vulgo appellatum Edda Snorronia.. Studio et opera Johannis Olavii (de Grunnavica)“
Þýðandi Jón Ólafsson úr Grunnavík
Lýsing á handriti
Blaðsíðumerkt 1-1150.
Síður yfirstrikaðar.
- Síðutitlar.
- Griporð.
Skýringar og efnistal á spássíum, oft yfirstrikað.
Í fjórum bindum frá desember 1985. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning, saumað á móttök.
Nokkrir seðlar.
Uppruni og ferill
Handritið var skrifað á árunum 1758-1760 af þýðanda, Jóni Ólafssyni úr Grunnavík.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1986.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog II, bls. 283 (nr. 2106). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. nóvember 2001.
Gert við og bundið í fjögur bindi í Kaupmannahöfn í desember 1985. Eldra band kom 12. júní 1986.
- Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit | ed. Anthony Faulkes | 1979; s. 509 p. | |
Helgi Guðmundsson | „Fuglsheitið jaðrakan“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969 | 1969; s. 364-386 | |
Margrét Eggertsdóttir, Veturliði G. Óskarsson | „"Betra er að gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar innbyrlingar"“, Gripla | 2013; 24: s. 121-171 | |
Sverrir Tómasson | „Tilraun til útgáfu : Snorra Edda Jóns Ólafssonar úr Grunnavík“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, | 2014; 88: s. 241-251 |