Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 921 VI 4to

Skráningu þessa handrits er ólokið.

Skoða myndir

Smábútar af íslensku handriti; Ísland, 1500-1600

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 16. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:262-263 (nr. 2053). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 4. febrúar 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall á tímabilinu 1967-1968.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »