Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 748 II 4to

Skoða myndir

Snorra-Edda; Ísland, 1390-1410

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-13v)
Snorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

1.1(1r-5v)
Enginn titill
Upphaf

(ı verol)dv værı ıa?n?rækn

Niðurlag

?ullau?lug let ?ıalla“

1.2(6r-13v)
Enginn titill
Upphaf

el ek ſolar baul

Niðurlag

„du|alınſ leıka“

2(13v)
Ættartölur
Aths.

Þar sem Skáldskaparmálum lýkur er afgangurinn af blaðinu nýttur fyrir ættartölur: (a) frá Hvamm-Sturlu til Þorleifs hins haga, (b) frá Adam til Péturs Jónssonar, (c) frá Sturlu í Hvammi til Ketils og frá Kveldúlfi til Snorra (Sturlusonar). Síðastnefnda ættartalan er á ytri spássíu og hefur skaddast við afskurð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
13 blöð (210 mm x 147 mm).
Ástand

  • Víða eru eyður í handritinu.
  • Skorið hefur verið af ytri spássíu bl. 13.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir með svörtu bleki.

Band

Band frá því í júlí 1978.

Fylgigögn

Handritinu fylgja uppskriftir Árna Magnússonar og Jóns Ólafssonar úr Grunnavík af tveimur fyrstnefndu ættartölunum (sjá að ofan) og hefur Jón aukið við athugasemdum, sumum hverjum persónulegum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1400 (sjá Katalog II, bls. 175 og ONPRegistre, bls. 464).

Ferill

Samkvæmt handritaskrá Árna Magnússonar (AM 435 a 4to, bl. 93v-95r) fékk hann þetta handrit ásamt AM 748 I 4to að gjöf árið 1691 frá séra Halldóri Torfasyni á Bæ (Gaulverjabæ) í Flóa. Þá var utan um handritið kápa er áður hafði verið notuð utan um verk eftir Lipsius og Árni telur óefað komna úr bókasafni Brynjólfs Sveinssonar biskups.

Aðföng

Stofun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. júlí 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 175 (nr. 1864). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 30. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við handritið og batt það í júlí 1978. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
« »