Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 732 a V 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímtal; Ísland, 1600-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1v-31r)
Rímtal
Höfundur

Séra Oddur Oddsson

Aths.

Tímatal með útskýringum.

Bl. 1r og 31v auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
31 blað ().
Skrifarar og skrift
Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í eldra bandi.

Band

Band frá september 1979.

Var áður klætt bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Fylgigögn

Fastur seðill (131 mm x 104 mm) með hendi Árna Magnússonar: „þetta Rimkver hefi eg til eignar feinged fra Þorsteine Olafssyne ä Oddz stódum i Lundar Reykjadal. Auctor er sira Oddur Oddzson.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 158.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Þorsteini Ólafssyni á Oddsstöðum í Lundareykjardal (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. janúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 158 (nr. 1834). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 4. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
« »