Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 727 I 4to

Rímbegla ; Ísland, 1594

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-16v)
Rímbegla
Titill í handriti

Rím Begla hin Gamla

Athugasemd

Í lok handritsins stendur: Anno .1.5.80. z 14.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Skjaldarmerki, bær með þremur turnum, fiskar og bókstafir HR (IS5000-04-0727_2v, sjá líka IS5000-04-0727_8r og IS5000-04-0727_10r), bl. 2t5b?810t15. Stærð: ? x 54 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 51 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað í 1594.

  • Aðalmerki 2: Skástrik? Hornalína?, bl. 3.
  • Aðalmerki 3: Skjaldarmerki, hjarta með skástriki eða hornalínu? (IS5000-04-0727_12v), bl. 12b13t14b.

    Ekkert mótmerki.

    Notað í 1594.

Blaðfjöldi
16 blöð (195 mm x 145 mm).
Umbrot

Ástand

Blöðin eru mjög slitin og fúin meðfram köntum.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Brotaskrift, Jón Guðmundsson lærði?

Skreytingar

Litdregnir upphafsstafir á bl. 1r (rauður og blár) og 13v (í ýmsum litum).

Rauður litur dreginn í upphafsstafi á bl. 1r.

Rauðrituð fyrirsögn á bl. 13v.

Band

Band frá 1960.

Handritið liggur í öskju með AM 727 II 4to.

Í eldra bandi voru tréspjöld, sem nú eru í öskju með handritinu. Blöð sem lágu í bandinu eru í sérstakri öskju og skráð undir safnmarkinu AM 727 III 4to.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1594 (bl. 16), e.t.v. af Jóni Guðmundssyni lærða ( Katalog (II) 1894:154 ).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. mars 1989.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:154 (nr. 1825) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 3. nóvember 2003. ÞÓS skráði vatnsmerki 13. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 19. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1960.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1974.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Alfræði íslenzk. II Rímtöl
Ritstjóri / Útgefandi: Beckman, N., Kålund, Kr.
Umfang: 41
Titill: , Íslenskar bænir fram um 1600
Ritstjóri / Útgefandi: Svavar Sigmundsson
Umfang: 96
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: , Rímbeglusmiður
Umfang: s. 32-49
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rímbegla

Lýsigögn