Skráningarfærsla handrits
AM 723 b I 2 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Jómfrúr Mariæ dans Jubilus beatæ Mariæ virginis, eður jómfrúr Mariæ dans; 1700-1725
Innihald
Jómfrúr Mariæ dans Jubilus beatæ Mariæ virginis, eður jómfrúr Mariæ dans
Með nótum.
Sama kvæði og í AM 723 b I 1 4to, skrifað upp fyrir Árna Magnússon.
Sjá sama kvæði í JS 112 8vo.
Lýsing á handriti
Nótur fylgja kvæðinu.
Band (212 mm x 172 mm x 7 mm) er frá 1963
Handritið liggur í öskju með AM 723 b I 1 og 3 4to.
Fastur seðill (tvinn í 8vo stærð) (152 mm x 96 mmmeð hendi Árna Magnússonar: „Feðgavísur. Ég veit ei þann / svo vitran mann / í veraldar þessu ríki, / að geti hann gjört svo öllum líki. / Sjálf regulan fær svoddan kennt / að sanndæmið er ei öllum lént / sitt vill hverjum sýnast þrátt / segi ég það gamlan veraldar fátt.“
Uppruni og ferill
Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon. Tímasett til upphafs 18. aldar (Katalog (II) 1894:153).
Árni Magnússon fékk handritið frá Þórði Þórðarsyni ráðsmanni 1727 (sbr. umslag).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. mars 1980.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog (II) 1894:152-153 (nr. 1821). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 5. nóvember 2003.
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júní 1963. Filma tekin fyrir viðgerð.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, tekin fyrir viðgerð 1963 og fylgdi með við afhendingu handritsins 1980 (askja 198).
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||