Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 717 g 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Krosskvæði; Ísland, 1673

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Helgadóttir 
Fædd
1600 
Starf
 
Hlutverk
Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-3v)
Krosskvæði
Titill í handriti

„Krosſkvæde gamalltt“

Upphaf

Guð himnanna, græðarinn manna …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð.
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon skrifar 1. erindi Maríukvæðisins María móðirin skæra með lesbrigðum á saurblað.

Fylgigögn

Fastur seðill (164 mm x 106 mm) með hendi Árna Magnússonar: „María móðirin skæra/ meyjanna ertu blóm/ þér hæfir heiður og æra/ helst að mínum dóm. En þó lýðurinn lasti mig/ tigna vil ég tíginn guð en trúa samt á þig. Aliter[?] trúa vil ég á tiginn guð en tigna í hófi þig. Jafnan að sömu/ eru treysta samt á þig[?].“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað eftir Guðrúnu Helgadóttur 7. október 1673 (sbr. aftast í handritinu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. október 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 141-142 (nr. 1809). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. október 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær í ágúst 1980.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ingólfsdóttir„Elínarbók : AM 67 8vo, AM 716 f 4to, AM 717 c 4to, AM 717 F α 4to og AM 717 g 4to“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 103-120
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »