Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 717 d alfa 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ólafsvísur — Sankte Jóhannesvísur — Heimsgalli; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hákonarson 
Fæddur
1658 
Dáinn
1748 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1v)
ÓlafsvísurHerra kong Olaf
Höfundur

Gunni Hólaskáld

Titill í handriti

„Olafs Kongs Vysur“

Aths.

Efst á bl. 1r er strikað yfir 6 línur í lok annars kvæðis.

Efnisorð
2(2r-2v)
Sankte JóhannesvísurVísur er kallast sancte Jóhannes vísur
Titill í handriti

„Vysur, er kallast Ste Johannes Vysur“

Upphaf

Nu er su hin mirka nätt i burt liden

Aths.

Íslensk þýðing á erlendu kvæði.

Efnisorð
3(3r-4r)
HeimsgalliSjáðu mig hinn sanni Guð
Upphaf

Siadu mig hinn sanne Gud

Aths.

Skrifað í flýti eftir „afgamallre kellyngu“, skv. athugasemd aftan við.

Bl. 4v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð (211 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd Árna Magnússonar um aðföng.

Band

Band frá 1977.

Fylgigögn

Eftir Jóhannesvísur stendur með hendi Árna Magnússonar: „Communicavit Jón Hákonarson á Stóra-Vatnshorni í Haukadal 1723.“ En eftir Heimsgalla:„Kom frá Jóni Hákonarsyni á Stóra-Vatnshorni 1722.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í Katalog (II) 1894:140.

Ferill

Árni Magnússon fékk tvö síðari kvæðin (bl. 2 og 3-4) frá Jóni Hákonarsyni á Stóra-Vatnshorni árin 1723 og 1722 (sbr. aths.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:140 (nr. 1804). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 20. október 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1977. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, fengnar í ágúst 1980.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Britta Olrik Frederiksen„Til diskussionen om den middelalderlige dagvises jordiske hjemsted og himmelske ophav (i anledning af en artikel af Pil Dahlerup“, Danske studier1988; s. 5-31
« »