Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 700 a 1-2 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lækningabók séra Odds Oddssonar á Reynivöllum; Ísland, 1590-1610

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Oddsson 
Fæddur
1565 
Dáinn
16. október 1649 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
130 blöð.
Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. apríl 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 117-118 (nr. 1746). Kålund gekk frá handritinu til skráningar október 188?. DKÞ skráði handritið 26. september 2003. ÞÓS skráði vatnsmerki 14. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gefin af Arne Mann Nielsen 1971 (askja 79).

Innihald

Hluti I ~ AM 700 a 1 4to
(1r-129v)
Lækningabók séra Odds Oddssonar á Reynivöllum
Höfundur

Sr. Oddur Oddsson

Aths.

Sennilega óheil.

Titill úr handritaskrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, AM 477 fol.

Um læknismeðul við hinum ýmsu sjúkdómum, lyfseðlar, „Apotecken Ordnung und Tax der Stadt Hamburgk 1589-87“.

Allvíða auð blöð í lok efnisþátta.

Tungumál textans

GML

Latína

Íslenska

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni? IS5000-04-0700a_37r // Ekkert mótmerki ( 2b+3t , 5b+8t , 9t+12b , 13b+15t , 17t+20b , 22t/24b , 26t+27b , 30b+31t , 34b+35t , 37b+40t , 43t+46b , 51b+56t , 57t+60b , 65b+68t , 69t+70b , 72t+73b , 74b+79b , 82b+83t ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki, hjarta, fangamark H og blóm? IS5000-04-0700a_61v // Ekkert mótmerki ( 47t/48b , 61+64b , 80t , 85t/86b , 89b/90t , 92b/95 , 97b , 98b+105t , 100+103t , 109t+114b , 110t+113b , 119t+120b , 117+122b , 124t/129b , 125+128t ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki, ferfætlingur? kóróna? IS5000-04-0700a_116r // Ekkert mótmerki ( 116b ).

Blaðfjöldi
129 blöð (202 mm x 162 mm). Bl. 27 og 66 ekki í fullri stærð.
Ástand

  • Líklega vantar í handritið.
  • Röð blaðanna brengluð á nokkrum stöðum.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbætur með annarri hendi á öftustu blöðunum og víða annars staðar í handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að öllum líkindum eiginhandarrit Odds Oddssonar á Reynivöllum. Tímasett til c1600 í Katalog II, bls. 117.

Hluti II ~ AM 700 a 2 4to
(1r-1v)
Rímtal (íslenskt)
Aths.

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
1 blað í oktavóstærð.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »