Skráningarfærsla handrits
AM 687 d 4to
Skoða myndirMaríubænir, rúnir, villuletursstafróf og særingarþulur; Ísland, 1490-1510
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 2 + i blöð (140-145 mm x 101 mm).
Kveraskipan
Eitt kver.
- blöð 1-2; 1 tvinn.
Ástand
- Blöð eru máð og slitin og texti illlæsilegur.
Umbrot
- Eindálka
- Leturflötur er ca 65-130 mm x 90-95 mm.
- Línufjöldi er á bilinu 21-43.
Skrifarar og skrift
- Ein hönd. Blendingsskrift.
Band
Band (170 mm x 110 mm x 5 mm).
- Spjöld eru að utan klædd hvítum handunnum pappír. Að innan eru þau klædd áprentuðum pappír. Blár safnmarksmiði er á kili. Á fremra kápuspjald er ritað safnmark og titill: „687. D. Galdrastafir“.
- Laus hlífðarkápa úr handgerðum pappír er utan um bandið en það er sömuleiðis vafið inn í pólýester fyltdúk. Bandinu er síðan komið fyrir í pappaumslagi.
- Seðill (umslag) Árna Magnússonar gegnir hlutverki saurblaða.
Fylgigögn
- Umslag (164 mm x 102 mmmeð upplýsingum um aðföng með hendi Árna Magnússonar „Þetta fengið 1704 frá Guðrúnu Ögmundardóttur í Flatey. 687.“. Umslag Árna gegnir hlutverki saurblaða í bandinu (sjá „Band“).
Uppruni og ferill
Uppruni
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1500 (sbr. ONPRegistre, bls. 462, og Katalog II, bls. 103).
Ferill
Árni Magnússon fékk blöðin frá Guðrúnu Ögmundsdóttur í Flatey árið 1704 (sbr. seðil).
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. júní 1980.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Viðgerðarsaga
Handritið var í láni á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 10. september 1994. Því var skilað 6. desember 2007.
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Anne Mette Hansen | „Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport“, | 2010; s. 219-233 | |
Svanhildur Óskarsdóttir | „Flateyjarbækur : Af Guðrúnu Ögmundsdóttur og öðrum bókavinum Árna Magnússonar í Flatey“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, | 2014; 88: s. 65-83 | |
Sverrir Tómasson | „Málstofa. Andmælaræður við doktorsvörn Ólínu Þorvarðardóttur 3.6.2000. I“, Gripla | 2001; 12: s. 183-194 | |
Þórdís Edda Jóhannesdóttir | „Marginalia in AM 510 4to“, Opuscula XVII | 2019; s. 209-222 |