Skráningarfærsla handrits
AM 669 c 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Andreas drápa postula; Ísland, 1700-1725
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1(1r-1v)
Andreas drápa postula
Upphaf
„Enn kom elſku þinnar“
Niðurlag
„guds ær hann kroſs ſỏmande“
Aths.
Einungis hluti af drápunni, 4 erindi.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 83.
Samkvæmt AM 477 fol. hefur einnig fylgt AM 669 4to: Einn Atburdur, er kede a Finn-morkenne 1371 ä d[ohal]gum Hakonar Kongs og Olafs Erchibiskups i Nidaro[stall]e, manu A.M.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. desember 1978.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Tekið eftir Katalog II, bls. 83 (nr. 1668). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS tölvuskráði 17. september 2001.
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Peter A. Jorgensen | „Þjóstólfs saga hamramma. The case for forgery“, Gripla | 1979; 3: s. 96-103 |