Skráningarfærsla handrits
AM 667 XII 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Jóns saga baptista; Ísland, 1400-1500
[This special character is not currently recognized (U+f20e).]
[This special character is not currently recognized (U+f10d).]
Innihald
Jóns saga baptista
Enginn titill
„[Þat b]yriar oſſ“
„þenna herodem ſeıgıa menn ue?it“
Textinn hefst á formála.
Enginn titill
„… ſame ambroſıu[ſ]“
„ad ſuo ſem ſyndin ho?z“
Lýsing á handriti
Blöðin eru sködduð og enn fremur hefur ytri helmingurinn verið skorinn af bl. 2.
Fyrirsagnir með rauðu bleki.
Upphafsstafir með rauðu bleki.
Leifar af stórum upphafsstaf í sögubyrjun.
Uppruni og ferill
Blaðið er tímasett til 15. aldar (sjá Katalog II, bls. 80, og ONPRegistre, bls. 461.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1991.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog II, bls. 77-81 (nr. 1664). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 14. maí 2001.
Blöðin voru sléttuð, viðgerð og sett í kápur í Kaupmannahöfn í nóvember 1965.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen í maí 1974).
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding | „The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies | 1963; s. 294-337 |