Skráningarfærsla handrits
AM 614 e 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Valdimars rímur; 1656
Innihald
Valdimars rímur
„Þær gömlu Valdimars rímur Þórðar sem var á Strjúgi“
Átta rímur.
Lýsing á handriti
Blöðin eru mjög slitin á spássíum og bl. 6 illa farið.
Fyrirsagnir rauðar.
Uppruni og ferill
Skrifað af Halldóri Guðmundssyni 1656 (sjá saurbl. AM 614 a 4to).
Samkvæmt athugasemd frá Guðbrandi Vigfússyni er höndin Hallgríms Péturssonar, en það er varla rétt, segir Kålund.
Upprunalega hluti af stærra handriti, sem innihélt AM 614 a-f 4to.
Árni Magnússon fékk frá sr. Jóni Torfasyni á Breiðabólstað, fyrst að láni en til eignar 1721 (sjá saurblað AM 614 a 4to).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1983.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog II, bls. 23 (nr. 1584). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 7. september 2001.
Gert við í Kaupmannahöfn 1964.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Björn Karel Þórólfsson | Rímur fyrir 1600 | ||
Jón Þorkelsson | „Íslensk kappakvæði II.“, Arkiv för nordisk filologi | 1888; 4: s. 251-283 | |
Stefán Karlsson | „Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, Opuscula | 1970; IV: s. 83-107 |