Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 613 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Persíus rímur — Bellerofontis rímur — Áns rímur bogsveigis; Ísland, 1675-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Þorleifsson 
Fæddur
1658 
Dáinn
9. febrúar 1720 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12v (s. 1-24))
Persíus rímurÖllum sé þeim óskað góðs
Höfundur

Guðmundur Andrésson

Titill í handriti

„Hier skrifast rymur aff þeim vyd|fræga Pertioz kvednar aff Gudmundi H. | And[res]syni“

Upphaf

Ollumm sie þeim os[ka]d godz

Niðurlag

„æffe hæverkst gaman“

Aths.

6 rímur.

Notaskrá

Rit rímnafélagsins (II) 1949.

Efnisorð
2(12v-21r (s. 24-41))
Bellerofontis rímurSkjalað dreg eg Fjalars fley
Höfundur

Guðmundur Andrésson

Titill í handriti

„Epter fylgia rymur af frægdar kappanumm | Bellerofontiz er reyd hestinumm Pegasuz wmm | huörn talad er j fyrer farandi rijmumm“

Upphaf

Skialad dreg eg Fialarz fley

Niðurlag

„ant og vant er læsa“

Aths.

Um höfund sjá Jakob Benediktsson 1949.

5 rímur, 6. var ekki skrifuð hér.

Neðan við lok rímnanna (21r) stendur: „Vantar hier eina vera eiga sex“.

Notaskrá

Rit rímnafélagsins (II) 1949.

Efnisorð
3(21v-21v (s. 42))
Áns rímur bogsveigisSveinn er nefndur í sögum Án
Höfundur

Sigurður blindur

Titill í handriti

„Hier byriast Ans rymur kued|nar af Sugurdi (!) blinda“

Upphaf

Sueirn er nefndur j sögumm Án

Niðurlag

„fanst þar einginn betri“

Aths.

Einungis upphaf.

Miðað við útgáfuna í Íslenzkar miðaldarímur (II) 1973, hefjast rímurnar hér á 24. vísu 1. rímu og enda á 40. vísu sömu rímu.

Árni Magnússon segir rímurnar ónýtar og hefur líklega fargað þeim (sjá seðil).

Bl. 22 autt, var áður límt yfir 21v.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
22 blöð (213 mm x 164 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðsíðumerking með blýanti og penna, 1-41, að mestu einungis oddasíður.

Kveraskipan

Þrjú kver:

 • Kver I: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver II: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver III: 6 blöð, 3 stök blöð, tvinn og stakt blað.

Ástand

Bl. 1r skítugt.

Umbrot

 • Leturflötur er 176-182 mm x 135-140 mm.
 • Línufjöldi er 30-32.
 • Griporð, pennaflúruð.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafur hverrar rímu skreyttur.

Fyrsti stafur á blaðsíðu oft dreginn stærra.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Leiðréttingar skrifara á ytri spássíu 2v.
 • Lesbrigði með annarri hendi á 8v, 13v.
 • Handritið er merkt „No 613c“ efst á ytri spássíu 1r.

Band

Band frá c1772-1780 (217 mm x 170 mm x 8 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.

Fylgigögn

Fasturseðill (198 mm x 155 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um feril og innihald: „Frá monsieur Guðmundi Þorleifssyni: Perseus rímur 6, Bellerofontis rímur 5, vantar þá 6tu. Hér aftan við voru Áns rímur Sigurðar blinda, 8 voru ónýtar. Grímalds rímur síra Jóns Arasonar 3. Nokkrar vísur síra Jóns Arasonar.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar (sjá Jakob Benediktsson 1949:xxiv-xxv). Kålund tímasetti til 17. aldar (Katalog (II) 1894:20).

Var áður hluti af stærra handriti sem í voru Grímalds rímur séra Jóns Arasonar og nokkrar vísur sama, nú í AM 611 e 4to.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Guðmundi Þorleifssyni í Brokey, líklega fyrir 1703 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. mars 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn 1964.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Rit rímnafélagsins (II) 1949
Jakob Benediktsson 1949
Rit rímnafélagsins (II) 1949
Íslenzkar miðaldarímur (II) 1973
Jakob Benediktsson 1949:xxiv-xxv
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Björn Karel ÞórólfssonRímur fyrir 1600
Guðmundur Andrésson, Jakob BenediktssonPersíus rímur og Bellerofontis rímur, Rit Rímnafélagsins1949; 2
« »