Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 612 d 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Illuga rímur eldhússgoða; Ísland, 1706

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhanna Ólafsdóttir 
Fædd
13. janúar 1949 
Starf
 
Hlutverk
Ljósmyndari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-12r)
Illuga rímur eldhússgoða
Titill í handriti

„Illuga Rymur a? Illuga | elld Huz goda“

Aths.

Sex rímur.

Bl. 12v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbætur frá skrifara aftast.

Fylgigögn

Fastur seðill (209 mm x 164 mm)með hendi Árna Magnússonar: „Rïmur af Jlluga Elldhussgoda. uppskrifadar af Asbirne Jonssyne ä Lambafelle epter systur sinne og sier sialfum epter þvi sem þau mundu bæde. 1706.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Ásbjarnar Jónssonar á Lambafelli, en handritið er tímasett 1706 á föstum seðli Árna Magnússonar fremst.

Í AM 477 fol. eru að auki nefndar undir númerinu AM 612 4to Rímur af Illuga kerlingarfífli, ortar af Þormóði Eiríkssyni í Gvendareyjum, sem nú vantar (tvö eintök, annað með fljótaskrift en hitt með settafskriftarhendi Jóns Sigurðssonar).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 18 (nr. 1566). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 4. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og hreinsað í Kaupmannahöfn í desember 1992.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1990. Ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir. Askja 338.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Björn Karel ÞórólfssonRímur fyrir 1600
« »