Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 591 g 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Illuga saga Gríðarfóstra — Þorsteins þáttur bæjarmagns; Ísland, 1675-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Upphaf

Her Byriaſt Saga a? Illhuga Grïda??öſtra

2(2v-8r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Upphaf

Her byriaſt ſaga a? Þorſeini Bæarmagn

Aths.

Bl. 8v er autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi sr. Ólafs Gíslasonar á Hofi í Vopnafirði og tímasett til loka 17. aldar, en til síðari hluta aldarinnar í Katalog I, bls. 759.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá skrifara.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. desember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 759 (nr. 1497). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Davíð Erlingsson„Illuga saga og Illuga dans“, 1975; 1: s. 9-42
Philip Lavendera„Oedipus Industrius Aenigmatum Islandicorum“, 2015; 26: s. 229-273
Agnete Loth„Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter“, s. 113-142
Fornaldar sögur Norðrlanda III.ed. C. C. Rafn
« »