Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 588 r 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Úlfs saga Uggasonar; Ísland, 1650-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-3v)
Úlfs saga Uggasonar
Upphaf

Innann iijdia dagz säu þeir skip ſigla

Aths.

Vantar framan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
3 blöð.
Ástand

Blöð vantar framan af handritinu.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fastur seðill (áður blað úr riti) (199 mm x 163 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Aftan af Úlfs sögu Uggasonar, ut mihi videtur, var aftast í bók síra Þorkels Oddssonar í Gaulverjabæ. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 17. aldar í Katalog I, bls. 753. Það var upprunalega hluti af stærri bók.

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af — Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Ferill

Handritið var aftast í bók séra Þorkels Oddssonar í Gaulverjabæ (sjá umslag með hendi Árna Magnússonar).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. desember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 753 (nr. 1482). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 23. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995. Askja 423.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Stefán Karlsson„Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, Opuscula1970; IV: s. 83-107
Andrew Wawn„Úlfs saga Uggasonar : an introduction and translation“, Creating the medieval saga2010; s. 261-288
« »