Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 588 q 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Valdimars saga; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-19v)
Valdimars saga
Titill í handriti

„Hier hefur Sỏgu af Va|lldemar Kongsſyne“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
19 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Yfirfarið og leiðrétt af Árna Magnússyni.

Fylgigögn

fastur seðill (207 mm x 162 mm): „valldimars saga. skrifud epter bok in folio sem fyrri hafdi ätt sira Þorsteinn Biórnsson ä Utskalum, og sidan Sigurdur Biórnsson lógmadr. var med hendi Magnuss Þorolfssonar. Biórn, sem þetta er efter skrifad, reif eg i sundr. sosem önyt. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 753.

Samkvæmt AM 477 fol. voru Flóres saga og Blankiflúr og tvær gerðir af — Gvímars sögu (Guimars sögu) einnig hluti af AM 588 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. desember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 753 (nr. 1481). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 23. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1995. Askja 423.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; III
Hemings þáttr Áslákssonar, ed. Gillian Fellows Jensen1962; 3
Jónas Kristjánsson„Hannes Gunnlaugsson braut stafina“, Afmælisrit til Steingríms J. Þorsteinssonar 2. júlí 19711971; s. 89-96
Late Medieval Icelandic romances I: Victors saga ok Blávus. Valdimirs saga. Ectors saga, ed. Agnete Loth1962; 20
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
Lasse MårtenssonStudier i AM 557 4to : kodikologisk, grafonomisk och ortografisk undersökning av en isländsk sammelhandskrift från 1400-talet, 2011; 80
« »