Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 584 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ectors saga; Ísland, 1500-1550

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-30v)
Ectors saga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
30 blöð (). Bl. 17 og 19 hafa óreglulega lögun.
Ástand

Bl. 15 illa farið á ytri spássíu.

Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi, nema fremst í handriti.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Teikningar víða. Á bl. 4 er teikning af manni og hesti.

Svartir upphafsstafir fremst.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar frá ýmsum tímum víða í handritinu og nöfn eigenda.

Band

Band frá því í janúar 1969.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til fyrri helmings 16. aldar í Katalog I, bls. 746.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 4. desember 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 746 (nr. 1454). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 15. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í janúar 1969.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Matthew James Driscoll„Hvað binst við nafn?“, Véfréttir sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum1989; s. 67-69
Agnete Loth„Småstykker 11-12“, s. 361-363
Late Medieval Icelandic romances I: Victors saga ok Blávus. Valdimirs saga. Ectors saga, ed. Agnete Loth1962; 20
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
Stefán Karlsson„Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar“, Gripla2008; 19: s. 7-29
Rómverja sagaed. Þorbjörg Helgadóttir
« »