Skráningarfærsla handrits

AM 578 d 4to

Almúgabækur ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Bertrams saga
2 (8v-16r)
Ævintýr
2.1
Wmm eirn preſt ſem dräp þungada konu …
Titill í handriti

Wmm eirn preſt ſem dräp þungada konu …

2.2
Wmm eina kongz döttir og üngan suein er hana lækna giordi
Titill í handriti

Wmm eina kongz döttir og üngan suein er hana lækna giordi

2.3
Wmm Herran Christum og eyrn landz | mann er ferdadeſt …
Titill í handriti

Wmm Herran Christum og eyrn landz | mann er ferdadeſt …

2.4
Wmm eyrn þyof ſem heyngia ſkilldi
Titill í handriti

Wmm eyrn þyof ſem heyngia ſkilldi

2.5
Wmm eyrn ſtudent huorninn hann j ſinnar ſiſtur Brullaupi var
Titill í handriti

Wmm eyrn ſtudent huorninn hann j ſinnar ſiſtur Brullaupi var

2.6
Wmm eynn strydz mann og hanz konu huorninn hun äuaxtar ſom var
Titill í handriti

Wmm eynn strydz mann og hanz konu huorninn hun äuaxtar ſom var

2.7
Af Einum Bönda sini sem tuær lyk | ſilgdar ſtulkur þungadar giordi
Titill í handriti

Af Einum Bönda sini sem tuær lyk | ſilgdar ſtulkur þungadar giordi

Athugasemd

Ófullgerð. Endar á bl. 16r.

Neðri hluti bl. 16r og bl. 16v auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð ().
Umbrot

Band

Band frá því í desember 1991.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 740.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 740 (nr. 1439). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 18. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í desember 1991. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1979.

Notaskrá

Lýsigögn