Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 572 c 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1600-1699

Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Upphaf

… föður sínum það vandræði …

Niðurlag

„… sem kallaður var í fyrstu Keldugnúpsfífl.“

Aths.

Einungis niðurlag sögunnar.

2(1v-10r)
Króka-Refs saga
Titill í handriti

„Sagan af Króka-Ref“

Upphaf

Á dögum Hákonar kóngs Aðalsteinsfóstra …

Niðurlag

„… tók hann sótt en hún leiddi til bana“

Baktitill

„og lúkum vér hér sögu Króka-Refs.“

3(10v-14v)
Hrings saga og Tryggva
Upphaf

Svo hefur sögu þessa …

Niðurlag

„… að vinna það …“

Aths.

Einungis upphaf (endar í kafla 7). Engin fyrirsögn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 14 + i blöð (197-200 mm x 166 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt nýlega með blýanti, 1-14.

Kveraskipan

Þrjú kver.

  • Kver I: bl. 1-4, 2 tvinn.
  • Kver II: bl. 5-6, 1 tvinn.
  • Kver III: bl. 7-14, 4 tvinn.

Ástand

Vantar í handrit.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 165 mm x 145 mm.
  • Línufjöldi er 20-23.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Band

Band frá mars 1977 (214 mm x 190 mm x 10 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Gamalt pappaband frá árunum 1772-1780.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 734.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið hjá Birgitte Dall í mars 1977.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780. Bandið fylgir.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »