Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 567 XI α-β 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Göngu-Hrólfs saga

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Grønbech, Morten 
Starf
 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Jónsson 
Fæddur
1683 
Dáinn
1756 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.

Brot úr tveimur handritum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
4 blöð.
Band

Band frá mars 1959 (246 mm x 199 mm). Pappakápa með línkili, saumað á móttök. Í öskju ásamt öðrum AM 567 4to-brotum.

Fylgigögn

 • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar. Annar með upplýsingum um feril.
 • Seðill 1 (122 mm x 89 mm): „ur Gaunguhrolfs saugu. [varðar α]“
 • Seðill 2 (158 mm x 103 mm): „fra Sr Snora Jonssyne 1721. Er framan af, og ur Gaungu Hrolfs saugu. med þeim sama formala framanvid, sem almennelega er framanvid Sigurdar sogu þogla, hvar i talast um Einar Skarf og Gunnar Helming [varðar β]“
 • Tveir seðlar með teikningum Mortens Grønbech af AM 567 XI 4to og ástandslýsingu sama brots.
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu AM 567 4to-brotanna í öskju með brotunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritsbrotin í AM 567 I-XXVI 4to eru kölluð „Fabulosæ Islandorum Historiæ“ á seðli með hendi Árna Magnússonar sem fylgir XXVI.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS jók við samkvæmt TEIP5-reglum 27. apríl 2009.

ÞS skráði 31. október 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. október 1887 (Katalog I 1889:721-729 (nr. 1415)).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1959, saumað á móttök í pappakápu. Brotin í AM 567 4to eru saman í öskju nema VI sem er sér í spjöldum.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Innihald

Hluti I ~ AM 567 XI α 4to
(1r-2v)
Göngu-Hrólfs saga
Upphaf

… son höggur Gelli …

Niðurlag

„… þessir menn fóru í lið með Hrólfi og …“

Aths.

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (165 mm x 137 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking með rauðu bleki, 1-2 (e.t.v. Kålunds).

Kveraskipan

Tvinn.

Ástand

 • Einungis varðveittur helmingur af bl. 2 við kjöl.
 • Blöð 1r og 2v eru skítug og illlæsileg á köflum.
 • Göt fyrir miðju bl. 1 (sem búið er að gera við) benda til að það hafi verið notað sem kápa um bók sem hefur verið fest með skinnstrimlum (sjá teikningu á seðli).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 125 +/- 1 mm x 102 +/- 1 mm.
 • Línufjöldi er 27.
 • Gatað fyrir línum.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Almenn athugasemd á 1r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari helmings 14. aldar(Katalog I 1889:724).

Hluti II ~ AM 567 XI β 4to
(1r-2v)
Göngu-Hrólfs saga
Aths.

Brot.

Efnisorð
1(1r-v)
Enginn titill
Upphaf

… er í fyrstu …

Niðurlag

„… hún var jafnan með …“

Aths.

Upphaf sögunnar með inngangi en textinn er að hluta ólæsilegur á rektósíðu.

Árni Magnússon segir að inngangurinn tilheyri venjulega Sigurðar sögu þögla (sjá seðil).

2(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

… yður gjöra. Vil ég kunngjöra yður …

Niðurlag

„… steypir sér fyrir borð þeir …“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (174 mm x 150 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking með rauðu bleki 1-2 (e.t.v. Kålunds).

Kveraskipan

Tvinn.

Ástand

 • Blöð 1r og 2v eru mjög slitin og að hluta ólæsileg.
 • Göt eftir saum.
 • Skorið hefur verið eftir ytri spássíu bl. 1 og er texti skertur.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 147 +/- 1 mm x 125 +/- 1 mm.
 • Línufjöldi er 30-32.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar á spássíu og spássíukrot á 1r og 2v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 15. aldar (Katalog I 1889:724).

Ferill

Árni Magnússon fékk frá séra Snorra Jónssyni 1721 (sjá seðil).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Haraldur Bernharðsson„Skrifandi bændur og íslensk málsaga. Vangaveltur um málþróun og málheimildir“, Gripla2002; 13: s. 175-197
« »