Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 565 b 4to

Skoða myndir

Víga-Glúms saga; Ísland, 1675-1699

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Gíslason 
Fæddur
1646 
Dáinn
1714 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-21r)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Glúmssögu“

Upphaf

Helgi er maður nefndur og kallaður Helgi hinn magri …

Niðurlag

„… að hann hafi verið best að sér allra vígra manna á hans dögum hér á landi.“

Baktitill

„Og lýkur hér nú sögu Víga-Glúms Eyjólfssonar. Njóti sá er nam, heilir þeir hlýddu.“

Aths.

Fyrirsögnin er með samtímahendi á innlímdum seðli.

Vantar aftan af en textanum bætt við á innskotsblaði.

Efst á blaði 1r er brot úr öðrum texta sem límt hafði verið yfir.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
22 blöð (203 mm x 166 mm). Auð bl. 21v og 22r-v.
Tölusetning blaða

 • Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-21. Bl. 22 er ómerkt.

Kveraskipan

Fjögur kver.

 • Kver I: bl. 1-6, 2 tvinn og 2 stök blöð.
 • Kver II: bl. 7-14, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 15-20, 2 stök blöð og 2 tvinn.
 • Kver IV: bl. 21-22, tvinn.

Ástand

 • Áður var blað límt yfir efri hluta bl. 1r (ofan við upphaf sögunnar), en það hefur nú verið losað frá.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 160-167 mm x 140-143 mm.
 • Línufjöldi er 29-33.

Skrifarar og skrift

 • Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Skreytingar

 • Upphafsstafur (H) pennaflúraður (1r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Bl. 21 er innskotsblað, bætt við fyrir Árna Magnússon.
 • Fyrirsögn, með samtímahendi, á innlímdum blaðstrimli.

Band

Band frá árunum 1772-1780 (207 mm x 170 mm x 8 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

 • Fastur seðill fremst sem er auður fyrir utan töluna „1“ sem skrifuð er með rauðu bleki á rektóhlið.
 • Fastur seðill fremst með titli sögunnar á rektóhlið.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Agnete Loth„Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter“, s. 113-142
Agnete Loth„Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter“, s. 113-142
« »