Skráningarfærsla handrits
AM 555 i 4to
Skoða myndirStjörnu-Odda draumur; Ísland, 1690-1710
Nafn
Eyjólfur Björnsson
Fæddur
6. ágúst 1666
Dáinn
22. nóvember 1746
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Þormóður Torfason
Fæddur
27. maí 1636
Dáinn
31. janúar 1719
Starf
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-16v)
Stjörnu-Odda draumur
Titill í handriti
„Draumur Stjörnu-Odda“
Upphaf
„Þórður hét maður er bjó í Múla í Reykjardal …“
Niðurlag
„… því að í svefni var kveðið.“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (193 mm x 159 mm). Blað 16v er autt.
Tölusetning blaða
- Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-16.
- Leifar af upprunalegu blaðsíðutali 337-367.
Kveraskipan
Þrjú kver.
- Kver I: bl. 1-2, 2 stök blöð.
- Kver II: bl. 3-10, 4 tvinn.
- Kver III: bl. 11-16, 3 tvinn.
Ástand
Umbrot
- Eindálka.
- Leturflötur er ca 155-165 mm x 115-120 mm.
- Línufjöldi er 18-22.
- Vísuorð eru sér um línu.
Skrifarar og skrift
Bl. 1r-10v með hendi Eyjólfs Björnssonar, kansellíbrotaskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.
Bl. 11r-16r með hendi Ásgeirs Jónssonar, kansellíbrotaskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.
Band
- Band frá árunum 1772-1780 (200 mm x 166 mm x 7 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð úr prentaðri bók. Titill og safnmark skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
Fylgigögn
Miði (45 mm x 147 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: „Draumr StiornuöOdda 2. exemplar.“
Uppruni og ferill
Uppruni
- Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett um 1700 í Katalog I, bls. 706.
- Samkvæmt AM 477 fol. hafa auk þess verið í handritinu AM 555 4to: Úlfs saga Uggasonar, Stjörnu-Odda draumur, Þorsteins draumur Síðu-Hallssonar, Þorsteins þáttur Þorvarðarsonar, Hænsa-Þóris saga, Vatnsdæla saga - allar með hendi Ásgeirs Jónssonar (nema sú fyrsta) en þær vantar nú (sjá Kålund).
- Í sömu bók voru m.a. AM 483 4to, AM 587 b 4to, AM 554 f 4to, AM 555 i 4to, AM 359 a 4to og AM 1008 4to ásamt ýmsu fleira efni sem nú er glatað. Flest með hendi Eyjólfs Björnssonar og Ásgeirs Jónssonar (sjá Á.M. í AM 435 b 4to).
Ferill
Árni Magnússon fékk handritið heilt úr búi Þormóðs Torfasonar, nr. XIII 4to, og tók í sundur.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. október 1975.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Viðgerðarsaga
Matthías Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.
Myndir af handritinu
- Stafrænar myndir á www.Sagnanet.is.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Már Jónsson | „Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum | ed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason | 2009; s. 282-297 |
Giovanni Verri | „Um rithendur Ásgeirs Jónssonar. Nokkrar skriftarfræðilegar athuganir“, | 2011; 22: s. 229-258 | |
Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.], | ed. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Þórhallur Vilmundarson | 1991; 13 |