Skráningarfærsla handrits

AM 542 4to

Sigurðar saga þögla ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-54v)
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

Sagann af Sigurde | þøgla

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
54 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í bandi.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Fylgigögn

Fastur seðill (116 mm x 104 mm) með hendi Árna Magnússonar: #Frá monsieur Jóni Þorlákssyni 1705. Er, ei fallar,(?) af besta slagi af þvílíkum nugis.(?) Sigurðar saga þögla 4to#

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 683.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Þorlákssyni árið 1705 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. júlí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 683 (nr. 1319). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn