Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 521 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Amlóða saga; 1675-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-82v)
Amlóða saga
Titill í handriti

„Saga af Amlóða eður Ambales Ambalas“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
82 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fastur seðill (151 mm x 105 mm) fremst, skrifaður fyrir Árna Magnússon með viðbót með hans hendi: „Frá sálugum assessor Thormod Torvesens enke 1720, úr núm[er] 10. Hún er til forna komin frá mér. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar, en til 17. aldar í Katalog I, bls. 674.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá ekkju Þormóðar Torfasonar 1720.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 7. nóvember 1983

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 674 (nr. 1294). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 8. ágúst 2001

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Askja nr. 163.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Ian Felce„In search of Amlóða saga : the saga of Hamlet the Icelander“, Studies in the transmission and reception of old Norse literature ; the hyperborean muse in European culture2016; s. 101-122
« »