Skráningarfærsla handrits
AM 482 4to
Skoða myndirGísla saga Súrssonar; NO, 1690-1697
Innihald
Gísla saga Súrssonar
„Saga af Gísla Súrssyni“
„Það er upphaf á sögu þessi …“
„… er ekki fleira frá honum sagt í þessi sögu. “
„Og lýkur hér nú sögu Gísla Súrssonar.“
Lengri gerð sögunnar.
Blöð 15r (l.6)-24 eru auð til marks um eyðu í forriti.
Lýsing á handriti
- Blaðmerkt er með rauðu bleki 1-114; blöð 115-118 eru ómerkt.
Fimmtán kver.
- Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
- Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
- Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
- Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
- Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
- Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
- Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
- Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
- Kver IX: blöð 65-72, 4 tvinn.
- Kver X: blöð 73-80, 4 tvinn.
- Kver XI: blöð 81-88, 4 tvinn.
- Kver XII: blöð 89-96, 4 tvinn.
- Kver XIII: blöð 97-104, 4 tvinn.
- Kver XIV: blöð 105-112, 4 tvinn.
- Kver XV: blöð 113-118, 3 tvinn.
- Blekblettir eru á jöðrum ytri spássía.
- Með hendi Ásgeirs Jónssonar; kansellískrift.
Band frá árunum 1880-1920 (215 mm x 170 mm x 26 mm). Spjöld klædd dökkbláum brúnyrjóttum pappír, strigi á kili og hornum.
Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr Jónsbókarhandriti frá því um 1600, en á því er brot úr „Þingfararbálki“ og „Konungserfðum“.
Seðill (155 mm x 92 mm) á saurblaði 2r er með hendi Árna Magnússonar. Á honum stendur „Ex bibliotheca Regia“.
Uppruni og ferill
Handritið var skrifað í Noregi (Stangarlandi) og er tímasett frá ársbyrjun 1690 til vors 1697 í umfjöllun Más Jónssonar um skrifarann Ásgeir Jónsson (sbr. Már Jónsson 2009: 282-297) og er líklega uppskrift eftir AM 149 fol. fremur en beint eftir Membr.Reg. (Agnete Loth). Það er tímasett til um 1700 í Katalog I
Það var áður hluti af stærra handriti sem í voru AM 566 a 4to, AM 487 4to og JS 435 III 4to.
Þormóður Torfason gaf Árna Magnússyni handritið árið 1697, ásamt fleiri sögum sem Ásgeir skrifaði eftir skinnbók (sbr. Már Jónsson 1998).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. september 1975.
Aðrar upplýsingar
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 14. júní 1887, Katalog I; , bls. 659 (nr. 1254), GI skráði 14. janúar 2002, VH skráði handritið 21. apríl 2009; lagfærði í nóvember 2010.
Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.
- Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Myndir gerðar árið 1998 eftir renegatfilmu frá Kaupmannahöfn, ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir (filman er varðveitt í öskju 457).
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Guðni Kolbeinsson, Jónas Kristjánsson | „Gerðir Gíslasögu“, | 1979; 3: s. 128-162 | |
Hreinn Benediktsson | Linguistic studies, historical and comparative | ||
Membrana Regia Deperdita, | ed. Agnete Loth | 1960; 5: s. xcv, 248 s. | |
Már Jónsson | „Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum | ed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason | 2009; s. 282-297 |
Þórður Ingi Guðjónsson | „Editing the three versions of Gísla saga Súrssonar“, Creating the medieval saga | 2010; s. 105-121 |