Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 475 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þórðar saga hreðu; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-11v)
Þórðar saga hreðu
Upphaf

…ga sínum. Það annað að eg

Niðurlag

„… föður Árna föður Ingileifar.“

Aths.

Það vantar framan af sögunni í þessari uppskrift Árna Magnússonar en hún er gerð eftir broti sögunnar í AM 564a 4to (sbr. seðil). Niðurlag sögunnar hér og í brotinu gefur vísbendingu um sögugerð sem er öðruvísi en „allar aðrar“ Þórðar sögur (sbr. seðil).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
11 blöð (202 mm x 157 mm). Blað 11v er autt að hálfu.
Tölusetning blaða

  • Blaðmerkt er með rauðu bleki 1-11.

Kveraskipan

Tvö kver.

  • Kver I: blöð 1-6; 3 tvinn.
  • Kver II: blöð 7-11: 2 tvinn + 1 stakt blað.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 150 mm x 125 mm.
  • Línufjöldi er 16-17.
  • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að afmarka ytri spássíu.

Skrifarar og skrift

Með hendi Árna Magnússonar, blendingsskrift.

Band

Band (210 mm x 164 mm x 5 mm) er frá 1772-1780. Spjöld eru klædd handunnum pappír. Blár safnmarksmiði er á kili.

Fylgigögn

  • Seðill (204 mm x 158 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Aftan af Þórðar sögu hreðu. Sem verið hefur öðruvísi en allar aðrar. Ex egregium fragmentum.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og er afrit af síðari hluta sögunnar í AM 564 a 4to.

Það er tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 657.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. október 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 14. apríl 2009; lagfærði í desember 2010. GI skráði 21. desember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. júní 1887.Katalog I, bls. 657 (nr. 1247).

Viðgerðarsaga

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Kjalnesinga saga. Jökuls þáttr Búasonar. Víglundar saga. Króka-Refs saga. Þórðar saga hreðu. Finnboga saga. Gunnars saga Keldugnúpsfífls, ed. Jóhannes Halldórsson1959; 14
« »