Skráningarfærsla handrits

AM 446 4to

Eyrbyggja saga ; Ísland, 1600-1640

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-66v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hier Byriar EyrByggiu | Edur Þorsnesinga | Saugu

Athugasemd

Titill á bl. 1r.

Bl. 22 er autt vegna eyðu í forriti.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
66 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 22 autt innskotsblað.
  • Lesbrigði á spássíum og inni í texta.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.  

Fylgigögn

Fastur seðill (184 mm x 140 mm) fremst með hendi skrifara Árna Magnússonar: Eyrbyggja saga. Úttekin úr bók er verið hafði eign herra Þorláks Skúlasonar 1621. Síðan hafði Guðbrandur Þorláksson gefið Jóni nokkrum Jónssyni bókina. Jón Jónsson fékk síra Þorsteini Jónssyni (á Eiðum) hana 1662 en síra þorsteinn Jónsson gaf hana Kristrúnu dóttur sinni 1687, á Eiðum. Denne Eyrbyggja er conf: med 448 in 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi séra Jóns Pálssonar og tímasett til c1600-1640, en til fyrri hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 642. Var áður hluti af stærri bók sem í voru einnig AM 380 4to, AM 404 4to og AM 458 4to.

Ferill

Árni Magnússon segir handritið úr bók sem hann fékk hjá Jóni Einarssyni á Hólum og verið hafði eign Þorláks Skúlasonar biskups 1641. Guðbrandur Þorláksson gaf síðan Jóni Jónssyni bókina en hann fékk hana séra Þorsteini Jónssyni á Eiðum 1662. Þorsteinn gaf hana Kristrúnu dóttur sinni 1678 (sbr. seðil).

Aðföng

Afhendingu frestað 18. apríl 1997 vegna rannsókna í Kaupmannahöfn; kom 5. desember 2006.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 642 (nr. 1217). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 28. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Í láni á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997 til 5. desember 2006.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Eyrbyggja saga. Brands þáttr örva. Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga þáttr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ól. Sveinsson, Matthías Þórðarson
Umfang: 4
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: , A paper manuscript of Eyrbyggja saga ÍB 180 8vo
Umfang: s. 161-181
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: , Eyrbyggja saga. The vellum tradition
Umfang: 18
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Nordæla, Athuganir um nokkur handrit Egils sögu
Umfang: s. 110-148
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: , Colligere fragmenta, ne pereant
Umfang: s. 1-35
Titill: , The Saga manuscript 9. 10. Aug. 4to in the Herzog August Library, Wolfenbüttel
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 3
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Laurentius saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Björnsson
Umfang: 3
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Eyrbyggja saga

Lýsigögn