Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 445 c I 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1390-1425

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1675 
Dáinn
11. nóvember 1752 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-v)
Víga-Glúms saga
Upphaf

… (u)m vorið um stuld …

Niðurlag

„… að fylgja svo að u…“

Aths.

Brot.

2(2r-5v)
Gísla saga Súrssonar
Upphaf

… gægðist út úr fjósinu …

Niðurlag

„… [v]ið Gísla en hann kvað bæði … vildi eigi honum … nda hefir hann …“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
5 blöð (216-270 mm x 175-240 mm).
Tölusetning blaða

 • Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki, 1-5.

Ástand

 • Helmingur af innri dálki blaðs 1 er skorinn burt.
 • Blöð 2-5 eru öll skert að ofan og neðan vegna afskurðar, einnig mikið skorið utan af blöðum 2 og 3.
 • Blöð 2-5 hafa hugsanlega gengt hlutverki bókarkápu.

Umbrot

 • Tvídálka
 • Leturflötur er ca 210-215 mm x 195-200 mm (hvor dálkur er ca 85 -105).

  Þar sem skorið hefur verið ofan og neðan af blöðum 2-5 er hér miðað við hæð leturflatar á blaði 1 (210 mm). Leturflötur blaðs 5 er 215 mm.

 • Línufjöldi á blaði 1 er ca 45; á blöðum 2-5 standa eftir ca 44-45 línur.
 • Á ytri spássíu sést að markað hefur verið fyrir línum með því að rista litla skurði í skinnið.

Skrifarar og skrift

 • Ein hönd að mestu, skrifari er óþekktur, textaskrift.
 • Tvær línur á blaði 5vb eru líklega með hendi Þórðar Þórðarsonar prests á Norðurlandi (sbr. McKinnell 1970, The Reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna Opuscula bindi IV s. 312).

Skreytingar

 • Einn upphafsstafur með „ófígúratífu“ skrauti er á blaði 2ra. Hann er á spássíu, stærri en stafir textans almennt, látlaus en með smápennaflúri.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Athugasemd um efni með hendi Árna Magnússonar, er á neðri spássíu blaðs 1r: „Úr Víga-Glúms sögu“.

Band

Blöð eru í glærum umslögum í pappakápu (286 mm x 267 mm x 3 mm).

Handritið liggur í öskju með AM 445b 4to og AM 445c II 4to.

 • Seðill er festur á móttak.

Fylgigögn

 • Einn fastur seðill (119 mm x 86 mm) sem tilheyrir blaði 5 er festur á móttak. Á hann er skrifað með hendi Árna Magnússonar frá um 1710:„Frá Magnúsi Jónssyni í Snóksdal 1704. Er úr Gísla sögu Súrssonar: „Frá Magnúsi Jónssyni í Snóksdal 1704. Er með Gísla sögu Súrssonar““ Neðar hefur Kålund skrifað safnmark handrits með rauðu bleki.
 • Laus seðill með upplýsingum um forvörslu AM 445 b-c 4to fylgir með í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1390-1425 (sbr. ONPRegistre, bls 453), en til upphafs 15. aldar í Katalog I, bls. 642. Hugsanlega er það hluti af sama handriti ogAM 445 b 4to og AM 564 a 4to, Pseudo-Vatnshyrnu (sbr. McKinnell 1970, The Reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna Opuscula bindi IV s. 304-338).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Jónssyni í Snóksdal 1704 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. janúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 28. maí 2009; lagfærði í nóvember 2010.  DKÞ skráði 19. ágúst 2003. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18.05 1887.Katalog I>, bls. 642 (nr. 1216).

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í maí 1959.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerðar af Arne Mann Nielsen 1992.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
The Reconstruction of Pseudo-VatnshyrnaIV: s. 312
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
The Reconstruction of Pseudo-VatnshyrnaIV: s. 304-338
Vestfirðinga sögur. Gísla saga Súrssonar. Fóstbræðra saga. Þóttur Þormóðar. Hávarðar saga Ísfirðings. Auðunar þáttr vestfirzka. Þorvarðar þáttr krákunefs, ed. Björn K. Þórólfsson, ed. Guðni Jónsson1943; 6
Dario Bullitta„The story of Joseph of Arimathea in AM 655 XXVII 4to“, Arkiv för nordisk filologi2016; 131: s. 47-74
Finnur Jónsson„Harðar saga Grímkelssonar“, Arkiv för nordisk filologi1935; 51: s. 327-345
Guðni Kolbeinsson, Jónas Kristjánsson„Gerðir Gíslasögu“, Gripla1979; 3: s. 128-162
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Hermann Pálsson„Minnisgreinar um Gísla sögu Súrssonar“, Festskrift til Ludvig Holm-Olsen1984; s. 272-282
Hermann Pálsson„Orð Vésteins“, Gripla1979; 3: s. 176-180
Jón HelgasonTil skjaldedigtningen, 1931-1932; 6
Håndskriftet AM 445 c, I, 4to. Brudstykker af Víga-Glúms saga og Gísla saga Súrssonar, ed. Jón Helgason1956; 66
Jón Helgason„Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)“, s. 1-97
Eyfirðinga sögur, ed. Jónas Kristjánsson1956; 9
Jónas Kristjánsson, Guðni Kolbeinsson„Gerðir Gíslasögu“, Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir, ed. Þórður Ingi Guðjónsson2015; 90: s. 73-108
Emily Lethbridge„Gísla saga Súrssonar : textual variation, editorial constructions and critical interpretations“, Creating the medieval saga2010; s. 123-152
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
John McKinnell„The reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna“, s. 304-338
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
Stefán Karlsson„Introduction“, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; s. 9-61
Stefán Karlsson„Um Vatnshyrnu“, s. 279-303
Stefán Karlsson„Um Vatnshyrnu“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 336-359
Matteo Tarsi„Instances of loanword/native word textual variation in the manuscript transmission of Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar“, Scripta Islandica2019; 70: s. 87-104
Vésteinn Ólason, Þórður Ingi Guðjónsson„Sammenhængen mellem tolkninger og tekstversjoner af Gísla saga“, Den fornnordiska texten i filologisk och litteraturvetenskaplig belysning2000; s. 96-120
Þórður Ingi Guðjónsson„Fornfróður sýslumaður Ísfirðinga: Jón Johnsonius (1749-1826)“, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga2003; 43: s. 115-126
Þórður Ingi Guðjónsson„"Köld eru kvennaráð" - Um gamlan orðskvið“, Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni ...2005; s. 115-119
Þórður Ingi Guðjónsson„Guðbrenska og Konráðska : um tvo "(sal)deilendur"“, Varði : reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 20062006; s. 141-148
Þórður Ingi Guðjónsson„Editing the three versions of Gísla saga Súrssonar“, Creating the medieval saga2010; s. 105-121
Þórður Ingi Guðjónsson„Fjórða gerð Gísla sögu“, Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 20142014; s. 10-11
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »