Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 429 a 2 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Annáll síra Þorleifs Kláussonar á Útskálum; Ísland, 1600-1700

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Annáll síra Þorleifs Kláussonar á Útskálum
Aths.

Stuttur útdráttur.

Fyrir árin 873-1309.

Óheill, vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni og kórónu IS5000-04-0429aII_1v // Ekkert mótmerki ( 1+2 ).

Blaðfjöldi
1 blað ().
Ástand

Blaðið hefur verið lagt saman í kvartó-stærð og hefur slitnað mikið af þeim völdum.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1970.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 631.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. júní 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 631 (nr. 1197). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 14. ágúst 2003. ÞÓS skráði 14. júlí 2020.

Aðgengi

Er ekki í öskju með AM 429 a 1 4to. Geymt í fólíóhillu.

Viðgerðarsaga

Viðgert og fest í kápu af Birgitte Dall í september 1970.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í 5. nóvember 1971.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Gustav StormIslandske annaler indtil 1578
Elizabeth Walgenbach„Beinecke manuscript 508 and Ole Worm's antiquarian world“, Gripla2014; 25: s. 65-86
« »