Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 406 a II 2 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lárentíus saga biskups; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-8v)
Lárentíus saga biskups
Notaskrá

Laurentius saga biskups 1969.

Efnisorð

1(1r-2r)
Enginn titill
Upphaf

Þa er almennilegre kristne guds

Niðurlag

„hans kærer viner sira Haflide“

2(3r-8r)
Enginn titill
Upphaf

sẏngiande ok halldande veislu

Niðurlag

„af þeim kors brædrum ok þeira fylgiorum“

Aths.

Bl. 2v og 8v autt.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 blöð (202-210 mm x 163-165 mm).
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking með bleki á annarri hverri síðu að blaðsíðu 9, þá á hverri: 1-11 (3r-8r).
  • Síðari tíma blýantsblaðmerking 1-8 (1r-8r).

Kveraskipan

Eitt tvinn, eitt kver (4 blöð, 2 tvinn) og tvö stök blöð.

Umbrot

  • Leturflötur er 163-176 mm x 138-150 mm.
  • Línufjöldi er 13-19.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá mars 1966 (218 mm x 187 mm x 3 mm). Pappakápa. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með AM 406 a II 1 4to - AM 406 a II 5 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til um 1700 (Katalog (I) 1889:608). Áður, sennilega árið 1697, höfðu Árni Magnússon og séra Þórður Jónsson á Staðarstað gert atlögu að því í Kaupmannahöfn að skrifa upp það sem torlæsilegt er í AM 406 a I 4to. Þessi uppskrift er ögn yngri og nákvæmari (Árni Björnsson 1969:xliv og AM 406 a II 4 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í mars 1966. Eldra band fylgdi ekki með, enda óvíst að þau handrit sem nú liggja saman í öskju merktri AM 406 a II 4to hafi áður verið saman í bandi.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Laurentius saga biskups 1969.
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Árni Björnsson 1969:xliv
« »