Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 397 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Guðmundar saga biskups; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-170v)
Guðmundar saga biskups
Höfundur

Arngrímur Brandsson ábóti

Aths.

Sagan er af D-gerð, upprunalega samin á latínu af Arngrími Brandssyni ábóta um 1345.

2(170v)
LausavísaMe dispone pia post mortem virgo María
Upphaf

Me dıſpone pía poſt mortem uírgo maría

Aths.

Aftan við vísuna stendur með hendi Árna Magnússonar: „uſqve in finem“.

Vísan er svona í heild: „Me dıſpone pía poſt mo?tem uírgo maría / Pontiſicis mvndı ſub præſıdíum godemundí.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iii + 170 + iii blöð ().
Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremstu bl. eru spássíugreinar með yngri hendi.

Band

Hamrað dökkbrúnt skinnband.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Eyjólfs Björnssonar (sbr. AM 477 fol.) og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 603.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 603-604 (nr. 1150). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 12. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Leiðbeiningar Árna Magnússonar“, Gripla2001; 12: s. 95-124
Alfred Jakobsen„Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to“, s. 159-168
Stefán Karlsson„Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms“, s. 179-189
Stefán Karlsson„Introduction“, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; s. 9-61
Stefán Karlsson„Misskilin orð og misrituð í Guðmundar sögum“, Gripla1977; II: s. 121-131
Hans Bekker-Nielsen, Ole Widding„Elisabeth of Schönau's visions in an Old Icelandic manuscript, AM 764, 4to“, s. 93-
Hans Bekker-Nielsen, Ole Widding„An Old Norse translation of the "Transitus Mariae"“, Mediaeval Studies1961; 23: s. 324-333
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »