Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 389 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Páls saga biskups; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ehlert, Otto 
Starf
Binder 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-21v)
Páls saga biskups
Titill í handriti

„Fräſaugn Hin Sierligaſta af Pale Jons|ſyne Skalhollts Biskupe og fleyrum Biskupum“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
ii + 21 + v blað ().
Skrifarar og skrift
Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá 1880-1920. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning.  

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti með nótum.  

Fylgigögn

Fastur seðill (183 mm x 131 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Páls saga Jónssonar Skálholtsbiskups. Skrifuð eftir hendi Jóns Gissurssonar, (föður síra Torfa í Bæ) ritaðri 1644 að Núpi í Dýrafirði.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 600.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 600 (nr. 1142). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 7. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »