Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 387 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þorláks saga helga; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helgi Jónsson 
Fæddur
30. september 1662 
Dáinn
1743 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-218v)
Þorláks saga helga
Titill í handriti

„Hier Hefur | Sỏgu af Hinum Heilaga | Thorlake Biſkupe“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
218 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-435.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Skreyttur upphafsstafur á titilsíðu.

Skreytt fyrirsögn á titilsíðu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártöl og leiðréttingar hér og þar á spássíum.

Band

Pappaband.  

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (162 mm x 105 mm): „1711 15. octobris léði ég þessa Þorláks sögu síra Jóni í Hítardal, og var hún hjá honum í landinu til 1724. Þá kom hún til mín aftur hér í Kaupenhafn. Síra Jón hefur látið skrifa copiu af bókinni af síra Helga Jónssyni á Staðarhrauni. Rel. Finns Jónssonar. “
  • Seðill 2 (164 mm x 104 mm): „Þorláks saga helga er skrifuð eftir að Jónsbók var innkomin í Ísland. vide Caput .3. circa initium.* Þorláks saga hefur ártalið rétt, en með defectu septenii, eins og Hungurvaka. Í Miraculus Thorlaci stendur annus 1325. Er svo sagan yngri. *að því er eigi interpolatio sem þar stendur.“ Með annarri hendi stendur einnig: „NB. 1323 stendur hér pag. 354. Þessi saga er ei heldur original, heldur samantekin og byggð á annarri eldri, v.p. 159 og víð[ar] er geta nokkurra orða hans, segir sögumeistarinn. P. 167 citerast bréf Eiríks erkibiskups til Páls biskups í Skálholti. P. 172 bréf Brands biskups til Páls um að upptaka helgan dóm Þorláks 1108. P. 190 bréf Páls biskups til Brands biskups um sama efni. Ad eund. annum. P. 233 soðið í hvernum í Reykolti. P. 249 maður fór að teðja akurland á næsta bæ við Gröf ei langt frá Skálholti. P. 254 skaut byrgð í hellinn í Odda. P. 263 eggver í Viðey. P. 281 ferja á Hvítá við Skálaháls. P. 291 sefir (') Katrín fyrsta abbadís að Stað í Reyninesi. P. 418 vitranir er Guðmundur, síðan biskup, sendi Gunnlaugi munki að honum skyldi dikta. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 600.

Ferill

Samkvæmt seðli Árna Magnússonar var handritið í láni hjá séra Jóni Halldórssyni í Hítardal 1711-1724, en á þeim tíma lét Jón Helga Jónsson á Staðarhrauni afrita það.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 600 (nr. 1140). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 7. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
« »