Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 386 I 4to

Skoða myndir

Vita S. Thorlaci episcopi; Ísland, 1190-1210

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-3v)
Vita S. Thorlaci episcopi
Aths.

Brot.

1.1(1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

carnem suam caſtıgare

Niðurlag

„bonorum operum ex“

1.2(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

ex ıntımıſ

Niðurlag

„non ualebant cum“

1.3(3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

oleſcenſ nauım

Niðurlag

„conſuetudınem ex“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
3 blöð (207 mm x 142 mm).
Ástand

  • Bl. 1r er slitið.
  • Bl. 2 og 3 tætt og skorin á jöðrum.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr mikið skreyttu kirkjulegu latnesku handriti. mm x mm x mm

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1200 í Katalog I, bls. 599.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. mars 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 599 (nr. 1139). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 24. janúar 2001. Már Jónsson annaðist hlut Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert 1965.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.
Biskupa sögur II, ed. Ásdís Egilsdóttir2002; 16
Susanne Miriam Fahn, Gottskálk Jensson„The forgotten poem : a latin panegyric for saint Þorlákr in AM 382 4to“, Gripla2010; 21: s. 18-60
Gottskálk Jensson„Nokkrar athugasemdir um latínubrotin úr Vita sancti Thorlaci episcopi et confessoris“, Pulvis Olympicus : afmælisrit tileinkað Sigurði Péturssyni2009; s. 97-109
Gottskálk Jensson„Revelaciones Thorlaci episcopi - enn eitt glatað latínurit eftir Gunnlaug Leifsson munk á Þingeyrum“, Gripla2012; 23: s. 133-175
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1978; 13:2
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
« »