Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 376 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hungurvaka; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ehlert, Otto 
Starf
Binder 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-59v)
Hungurvaka
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
ii + 59 + ii blöð ().
Skrifarar og skrift
Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á innskotstvinni fremst eru athugasemdir frá Árna Magnússyni (sjá fylgigögn).
 • Leiðréttingar Árna Magnússoanr á breiðum spássíum.

Band

Band frá 1880-1920. Strigi á kili og hornum, pappírsklæðning.  

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.  

Fylgigögn

6 seðlar við aftara saurbl. og innskotstvinn fremst (a-b) með hendi Árna Magnússonar.

 • Seðill 1 (A og B) (185 mm x 141 mm): „Þetta exemplar er svo tilkomið: Þorbergur Þorsteinsson, þá hann var hér í Kaupmannahöfn, skrifaði upp fyrir mig Hungurvöku, eftir þeirri nýju membrana, er herra Þorlákur hafði átt 1654 og það sama ár rita látið. Þetta Þorbergs manuscriptum confereraði ég sjálfur síðan við exemplar ritað með hendi Jóns Gissurssonar, hvert ég á, og er það in folio. Ég sá síðan, að þetta Þorbergs manuscriptum með þessari collation var hvorki mér né öðrum að gagni, með því það ærið illa bókstafað var, og parum distincte ritað, reif ég það svo í sundur í Kaupenhafn 1725 svo engan villa skyldi. Eftir þessu Þorbergs exemplari confereuðu við hönd Jóns Gissurssonar, lét ég fyrrum Jón Torfason rita og sagði honum að útiláta allar þær varias lectiones sem ég annoterað hefði úr exemplarinu með hendi Jóns Gissurssonar, ætla ég og hann hafi það nærri lagi gjört. En hvort það sé eiginlega alls staðar accurate observerad, gefur frekari collatio að vita. Anno 1711 á Íslandi léði ég þetta exemplar, svo sem það þá var, skólameistaranum Þorleifi Arasyne, og lét hann það uppskrifa fyrir sig. Er svo það exemplar hvorki með þeim bestu eður verstu. Anno 1724 í Kaupmannahöfn confereraði ég accuratissime þetta Jóns Torfasonar exemplar við þá nýju herra Þorláks membranam, og með það sama corrigeraði þá röngu literaturam allt í gegnum bæklinginn. Þar eftir eodem anno, confereraði ég að nýju þetta exemplar, við annað exemplar, sem sömuleiðis hafði verið eign herra Þorláks 1641 en ég fékk af Jóni Einarssyni, vice-rector á Hólum, og setti allar differentias in margine. Og þetta síðasta exemplar er það sem hér kallast alterum. Er svo nú (1725) þetta mitt exemplar með hendi Jóns Torfasonar, accuratissima collatio binorum Thorlacisulonii codicum.“
 • Seðill 2> (142 mm x 101 mm): „xii nóttum eftir Maríumessu á vor. Id est die 6. Aprilis 1152 qvi tunc incidit in diem Dominicam.“
 • Seðill 3 (156 mm x 101 mm): „Braadafangs (?) i hast pro tempore Edda p.m. 237 lin. 19.“
 • Seðill 4 (161 mm x 105 mm: „Kloingus Episcopus obiit penultimo Februarii, anno 1176 qvi Bissextilis erat.“
 • Seðill 5 (146 mm x null mm: „1056. obiit. Henricus iii. 1054 mense Aprili obiit Leo IX. post cuius decessum vacavit sedes pontificia fere annum.“
 • Seðill 6 (143 mm x 95 mm): „0usuardi Martyrologium D.V. Jdus Junii. qvi res sacer est primo et Feliciano. Jtem in Scotia, Beati Columbæ presbyteri et Confessoris magnæ et admirande virtutis viri. De columba beda lib. 3. cap. 4. et lib. 5. cap. 10. videt et Doctronale clericorum impressum lubecæ ad dictum diem.“
 • Seðill 7 (158 mm x 103 mm): „iiij nóttum fyrir XColumba messu corrige V. putavit author Isleifum consecratum esse Anno 1055 qvo Paschatos festum incidebat in xvr Aprilis, Pentecoste in iiii, Junii, Domenical. A.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Torfasonar og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 592.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 592 (nr. 1128). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 2. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
« »