Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 374 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hungurvaka; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Arason 
Fæddur
1684 
Dáinn
19. janúar 1728 
Starf
Kapteinn 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-44v)
Hungurvaka
Titill í handriti

„Um Bygging Stadarens i Skäl|hollte, og þann Firſta Biskup | Sem þar var“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 44 + i blöð ().
Umbrot

Aðeins skrifað á versósíður.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 44 er innskotsblað frá Árna Magnússyni og þar hefur hann skrifað upphaf á Biskupaannálum Jóns Egilssonar („Continuatio sr. Jóns Egilssonar“). Þar er og þessi athugasemd: „Var vitioſiſſimum Exemplar. eins og Hungurvakan eda verra“. Árni fjarlægði Biskupaannála Jóns Egilssonar og sendi til Finns Jónssonar til leiðréttingar.

Band

Pappaband frá 1772-1780.  

Fylgigögn

Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Einn seðill (157 mm x 103 mm) fremst: „Þessa Hungurvöku hefi ég fengið af monsieur Magnúsi Arasyni og var þar þá aftan við continatio síra Jóns Egilssonar, vulgaris.“>
  • Einn seðill (183 mm x 133 mm) sem blað 44: „Hér aftan við bar continuatio síra Jóns Egilssonar. Tók til svo sem fylgir: Þorlákur Þorláksson sjötta biskup að Skálholti. Þennan kölluðu þeir Íslands postula. Á dögum Þorláks biskups er þess getið, að sá maður er mjög auðugur hefi verið, sem hét Jón og var Loftsson. Hann bjó að Keldum á Rangár[völlum] etc., var vitiosissimum exemplare, eins og Hungurvakan, eða verra.“
  • Einn seðill (158 mm x 101 mm) við aftara saurblaði: „Continuatio þessi með hendi Jóns Torfasonar, liggur hjá monsieur Finni Jónssyni, og á að confererast við mitt rétta exemplar in gratiam síra Jóns Halldórssonar í Hítardal.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 591. Var áður hluti af stærri bók sem einnig innihélt Biskupaannála Jóns Egilssonar (sjá seðil).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Arasyni (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 591-592 (nr. 1126). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 1. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1938; 13:1
« »