Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 364 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um Íslendingabók; 1690-1710

Nafn
Ari Þorgilsson ; fróði 
Fæddur
1067 
Dáinn
2. nóvember 1148 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Resen, Peder Hansen 
Fæddur
17. júní 1625 
Dáinn
1. júní 1688 
Starf
President, historian, learned in the law 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; publisher 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-326v)
Um Íslendingabók
Aths.

Safn upplýsinga um Ara fróða og verk hans, drög að skýringum við Íslendingabók o.fl.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
326 blöð, kápa og seðlar meðtaldir ().
Skrifarar og skrift
Band

Band frá því í mars 1977.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Að mestu skrifað af Árna Magnússyni og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 587.

Upprunalega samsafn af lausum kverum og seðlum, sem e.t.v. tengdust fyrirhugaðri útgáfu Árna Magnússonar á Íslendingabók. Árni hefur m.a. notað skinnbók (forrit Sturlubókar) frá síðari hluta 14. aldar, sem nú er glötuð, úr safni P.H. Resens (Ólafur Halldórsson 1981).

Hlutar handritsins eru teknir úr KBAdd. 66 4to og KBAdd. 84 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 587 (nr. 1117). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 29. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í tvö bindi af Birgitte Dall í mars 1977. Eldra band er í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; XIV
Gottskálk Jensson„"Ævi Sæmundar fróða" á latínu eftir Árna Magnússon“, Í garði Sæmundar fróða : fyrirlestrar frá ráðstefnu í Þjóðminjasafni 20. maí 20062008; s. 135-142
Jón ÓlafssonSafn til íslenskrar bókmenntasögu, ed. Guðrún Ingólfsdóttir, ed. Þórunn Sigurðardóttir2018; 99: s. xli, 278 s.
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
Ólafur HalldórssonÓlafs saga Tryggvasonar en mesta, 1958; 1
Ólafur Halldórsson„Rómversk tala af týndu blaði úr Hauksbók“, Jóansbolli færður Jóni Samsonarsyni fimmtugum1981; s. 42-48
Ólafur Halldórsson„Textabrot úr Resensbók Landnámu“, Afmæliskveðja til Halldórs Halldórssonar 13. júlí 1981
Ólafur Halldórsson„Lidt om kilderne til den store saga om Olav Tryggvason“, Selskab for nordisk filologi. Årsberetning1987-1989; s. 46-57
Stefán Karlsson„Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms“, s. 179-189
Stefán Karlsson„Fróðleiksgreinar frá tólftu öld“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; s. 328-349
Stefán Karlsson„Fróðleiksgreinar frá tólftu öld“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 95-118
Sverrir Tómasson„Hryggjarstykki“, Gripla1979; 3: s. 214-220
Sverrir Tómasson„Hryggjarstykki“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 54-61
« »